Eddan & Freebird

Það var mikill heiður að fá að veita verðlaun fyrir barnaefni ársins á Eddunni s.l. helgi. Mig langaði auðvitað til þess að vera fín á hátíðinni og fór því að leita mér að kjól. Fyrir valinu varð þessi fallegi kjóll frá Freebird. Ég er afskaplega hrifin af Freebird merkinu og ég hvet ykkur kæru lesendur að kíkja þangað. Búðin er staðsett á Laugaveginum. Það er mjög góð útsala á flestum vörum og því er tilvalið að finna sér kjól fyrir árshátíðarnar og sumarbrúðkaupin sem framundan eru. 
Kjólarnir eru svo ævintýralega fallegir.
xxx
Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir 

Endilega deildu með vinum :)

2 comments

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *