Það er margt gott við að eiga þetta blogg mitt, og eitt af því er að fletta í gegnum gamlar færslur. Skoða gamlar myndir og rifja upp skemmtilegar stundir. Bloggið mitt byrjaði einmitt bara sem dagbók í raun veru fyrir sjálfa mig, ég mæli með því að skrifa niður skemmtilegar…
Alls tóku 510 lesendur þátt í gjafaleiknum hér á blogginu í samstarfi við verslunina Borð fyrir Tvo. Eins og ég hef gert í þeim gjafaleikjum sem ég hef verið með á blogginu þá nota ég forrit á netinu til þess að velja sigurvegara. Það var hún Bryndís Gunnarsdóttir sem var…
Ég er viss um að þessi dagur sé upplagður fyrir grænan ofurdjús. Stærsta útileiguhelgi ársins á enda og eflaust margir þreyttir eftir herlegheitin. Þessi djús hjálpar svo sannarlega til við að fá smá hressingu í líkamann. Græni ofurdjúsinn 1 bolli frosið mangó handfylli ferskt spínat 2 – 3 cm rifinn…
Góða helgi kæru vinir. Ég byrjaði helgina á því að fara í hjólatúr í sveitinni, veðrið er draumur í dós og því um að gera að hreyfa sig í náttúrunni. Ég eyði helginni í bókaskrif og vinnu, ætla líka að borða góðan mat og hafa það huggulegt heima við. Ég…
Ég skrifaði undir samstarfssamning við Kost. Það verður spennandi samstarf! Bíóklúbburinn Bríet bregður á leik, ég á svo skemmtilega vini. Morgunbooztið í háu og fallegu glasi. Systur að kokteilast á Kopar. Fallegt útsýni. Kokteill í Boston. Með Ernu minni á Sushitrain. Ég minni ykkur á gjafaleikinn á blogginu kæru vinir,…
Nú styttist í Verslunarmannahelgina og eflaust margir frekar spenntir, enda er mikið um að vera út um allt land. Ég ætla þess vegna að deila með ykkur í dag uppáhalds nammibitanum mínum sem ég geri gjarnan þegar ég ferðast. Dásamlegir Marsbitar sem bráðna gjörsamlega í munni, ég fæ ekki nóg…
Undanfarið hef ég fengið margar fyrirspurnir varðandi kaffibollana mína frá PIP Studio. Í samstarfi við Borð fyrir Tvo, verslun á Laugaveginum ætlum við því að gefa heppnum lesenda fjóra dásamlega bolla úr þessari fallegu línu. Verslunin Borð Fyrir Tvo er staðsett á Laugavegi 97. Hér getið þið skoðað Facebook síðu…
Myndin gat ekki verið meira bleik, ég reyndi þó. haha. Ég er búin að skrá mig í hálfmaraþon í Reykjavíkurhlaupinu þann 24. ágúst og hef verið að hlaupa svolítið, svona skemmtilegra að undirbúa sig aðeins. Ég hef aldrei hlaupið 21km áður svo það verður fróðlegt að vita hvort ég komist…
Í gærkvöldi var ég með kjúklingasalat í matinn og það smakkaðist mjög vel svo ég verð að deila uppskriftinni með ykkur. Matarmikil salöt eiga vel við á sumrin, það tekur enga stund að búa til gott salat og sniðug leið til þess að nota þau hráefni sem eru til í…
Það var svo sannarlega fínn kaffitíminn í dag, borðuðum kanilsnúða og kleinur í Paradísarlaut. Mikil ósköp er það fallegur staður, við skoðuðum líka fossinn Glanna og sá er fagur. Það er svo ljómandi skemmtilegt að keyra aðeins um landið okkar og skoða. Þetta var frekar góður sunnudagsbíltúr. Við Haddi vorum…