All posts by Eva Laufey

Græni ofurdjúsinn

Ég er viss um að þessi dagur sé upplagður fyrir grænan ofurdjús. Stærsta útileiguhelgi ársins á enda og eflaust margir þreyttir eftir herlegheitin. Þessi djús hjálpar svo sannarlega til við að fá smá hressingu í líkamann.  Græni ofurdjúsinn  1 bolli frosið mangó  handfylli ferskt spínat  2 – 3 cm rifinn…

Lífið Instagramað

Ég skrifaði undir samstarfssamning við Kost. Það verður spennandi samstarf!   Bíóklúbburinn Bríet bregður á leik, ég á svo skemmtilega vini.   Morgunbooztið í háu og fallegu glasi.  Systur að kokteilast á Kopar.  Fallegt útsýni.  Kokteill í Boston.  Með Ernu minni á Sushitrain.  Ég minni ykkur á gjafaleikinn á blogginu kæru vinir,…

Fimm hlaupalög

Myndin gat ekki verið meira bleik, ég reyndi þó. haha. Ég er búin að skrá mig í hálfmaraþon í Reykjavíkurhlaupinu þann 24. ágúst og hef verið að hlaupa svolítið, svona skemmtilegra að undirbúa sig aðeins. Ég hef aldrei hlaupið 21km áður svo það verður fróðlegt að vita hvort ég komist…

Sunnudagur til sælu

Það var svo sannarlega fínn kaffitíminn í dag, borðuðum kanilsnúða og kleinur í Paradísarlaut. Mikil ósköp er það fallegur staður, við skoðuðum líka fossinn Glanna og sá er fagur. Það er svo ljómandi skemmtilegt að keyra aðeins um landið okkar og skoða. Þetta var frekar góður sunnudagsbíltúr.   Við Haddi vorum…

1 52 53 54 55 56 114