All posts by Eva Laufey

Mánaðargömul

Ingibjörg Rósa varð mánaðargömul í gær 6.ágúst. Tíminn líður hratt og okkur Hadda finnst hún stækka á ógnarhraða. Emilía Ottesen vinkona mín tók myndir af henni þegar hún var tveggja vikna og mig langar að deila nokkrum myndum með ykkur. Á Facebook síðu Emilíu getið þið skoðað fleiri myndir sem…

Dóttir okkar

Þann 6.júlí fæddist Ingibjörg Rósa Haraldsdóttir. Ég og Haddi erum ástfangin upp fyrir haus af litlu stúlkunni okkar. Það er ekki hægt að lýsa því með orðum hvað þetta er dásamlegt og tilfinningin að fá barnið sitt í hendurnar er ólýsanleg. Við erum bara að kynnast hvort öðru í rólegheitum…

Fullkominn lax með hnetukurli. Höfðingjar heim að sækja – Anna Svava Knútsdóttir.

 Í Höfðingjum heim að sækja sótti ég leikkonuna Önnu Svövu heim. Anna og unnusti hennar Gylfi, reka vinsælu ísbúðina Valdísi sem hefur heldur betur slegið í gegn. Ég fékk að fylgjast með þeim bæði í Valdísi og heima í eldhúsi þar sem þau töfruðu fram lax með gómsætu meðlæti. Það…

1 44 45 46 47 48 114