Morgunmaturinn

Morgunmaturinn smakkast tvímælalaust betur ef hann er borinn fram í háu glasi. 
Grískt jógúrt, múslí, jarðarber, grófar kókosflögur, chia fræ og smá agavesíróp. 
Ljúffengur morgunmatur á þessum fína mánudegi. 
xxx
Eva Laufey K. Hermannsdóttir

Endilega deildu með vinum :)

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *