Matargleði Evu

Fyrir tæplega ári kom mín fyrsta matreiðslubók út, Matargleði Evu. Þið sem fylgist með blogginu á Facebook hafið sennilega tekið eftir því að ég ætla að gefa nokkrum lesendum bókina mína. Það hafa yfir þúsund manns skráð sig og ég er ótrúlega ánægð að svo margir hafi áhuga á bókinni minni. Ef þið hafið áhuga á að eignast bókina þá getið þið kvittað hér í athugasemdum á blogginu. Skrifið nafn og netfang svo ég geti haft samband við ykkur. 

xxx
Eva Laufey K. Hermannsdóttir

Endilega deildu með vinum :)