Bruschettur með tómötum og hvítlauksosti 1 gott snittubrauð ólífuolía 1 hvítlauksrif 1 askja kokteiltómatar 2 marin hvítlauksrif 1 msk ólífuolía 1 msk balsamik edik smátt söxuð fersk basilíka, magn eftir smekk ½ hvítlauksostur, smátt skorinn salt og nýmalaður pipar Aðferð: Hitið ofninn í 180°C. Skerið snittubrauðin í sneiðar og leggið…
Vanillubúðingur eða Pannacotta kemur frá Ítalíu. Hægt er að bera eftirréttinn fram allan ársins hring en ástaraldinsósan gerir þennan rétt einstaklega sumarlegan og ljúffengan. 500 ml rjómi
100 g hvítt súkkulaði 2 msk vanillusykur
1 tsk vanilluduft eða vanillukorn úr vanillustöng 2 plötur matarlím
Aðferð: 1. ) Leggið matarlímsblöð í…
Leikstjórinn minn hún Rikka fer yfir næstu uppskriftir með mér, mikið sem ég var heppin að hafa hana með mér í þessum þáttum. Vera mín að undirbúa fyrir næsta rétt. Mitt uppáhald, tíramisú. Búið að stilla upp og allt klárt fyrir tökur. Þetta teymi, mér þykir svo vænt um þau….
Á hverjum degi kemur upp sama spurningin, hvað á að hafa í matinn? Tíminn er oft af skornum skammti en öll viljum við borða eitthvað gott og helst búa það til sjálf. Fyrir nokkrum árum starfaði ég á vinnustað þar sem viku matseðilinn var skipulagður á sunnudögum, þá var þetta…
Ég slæ ekki hendinni á móti góðri pizzu. Í síðasta þætti í Matargleði Evu lagði ég áherslu á sumarlega rétti. Mér finnst alltaf gaman að baka góða pizzur, það er bæði hægt að baka þær í ofninum eða setja þær á grillið. Hér eru uppskrifir að tveimur pizzum í mínu…
Amerískar pönnukökur hafa lengi verið í sérstöku uppáhaldi hjá mér og í morgun ákvað ég að breyta aðeins uppskriftinni sem ég nota yfirleitt. Aðal breytingin er sú að ég bætti kakó út í deigið og smá kanil, nú eru þetta þess vegna súkkulaðipönnukökur. Þær eru algjört lostæti og sérstaklega með…
Skyrkökur eru ómótstæðilegar og það sakar ekki að það tekur enga stund að setja slíka köku saman. Það þarf ekki að baka eitt né neitt. Ég byrja á því að gera botninn. Í þennan botn fer 1 ½ pakki af lu bastogne kexkökum og 150 g af bræddu smjöri.Botn1 pk lu…
Í síðasta þætti af Matargleði Evu heimsótti ég mygluostabú MS í Búðardal og fékk að fylgjast með ostaframleiðslunni. Hér eru tveir ostaréttir sem eru ofboðslega góðir og ég fæ ekki nóg af. Ofnbakaðir ostar eru hreint afbragð og ostasalatið er fullkomið á veisluborðið. Gómsætir ostaréttir sem ég mæli með að…
Dögurður eða brunch er fullkomin máltíð sem sameinar bæði morgunmat, hádegismat og í flestum tilvikum ljúfar samverustundir með fjölskyldu og vinum. Hér koma uppskriftir að gómsætum réttum sem ég bjó til í matreiðsluþætti mínum á Stöð 2, Matargleði Evu sem eru sýndir á fimmtudagskvöldum kl 20.10. Amerískar pönnukökur 5 dl….
Páskarnir voru mjög ljúfir hjá okkur, það var eingöngu slappað af og borðað. Það var gott að hafa fjölskylduna heima en þau búa í Noregi, það vantaði að vísu eldri systur mína hana Mareni og fjölskyldu hennar sem við söknuðum sárt. Páskarnir ganga einfaldlega út á það að njóta og…