Árshátíð

Aldrei, í sögu minni þá hef ég verið tilbúin svona snemma fyrir árshátíð. Vanalega þá er ég með varalit út á kinn og alltof sein… það var auðvitað lítið annað í stöðunni að skella hönd á mjöðm og smæla. Greyið heimilisfólkið sem þarf að standa í því að taka myndir. 
Ég er ferlega spennt að hitta sumarvinnufélagana, það er alltaf svo gaman að hitta þau. 
Ég vona að þið eigið gott kvöld framundan. 
xxx
Eva Laufey Kjaran

Endilega deildu með vinum :)

1 comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *