Lindor súkkulaðiísinn Fyrir 6 – 8 22 Lindor súkkulaðikúlur 1 msk rjómi 10 eggjarauður 10 msk sykur 400 ml rjómi 2 tsk vanilla (má vera duft, sykur eða dropar) Bræðið 10 kúlur og 1 msk af rjóma í potti, færið súkkulaðið af hitanum þegar það er bráðnað. Þeytið eggjarauður og…
PÁSKABOMBA 7,5 dl hveiti 5 dl sykur 2 tsk lyftiduft 2 tsk matarsódi 4 msk kakó 2 tsk vanilla 5 dl ab mjólk 2,5 dl ljós olía 3 egg Aðferð: Forhitið ofninn í 180°C. Blandið öllum hráefnum í skál og þeytið vel saman þar til deigið er silkimjúkt, það er…
Brokkolísalatið 1 stórt höfuð brokkólí, hrátt 2 dl fetaostur 1 – 2 dl grískt jógúrt, magn eftir smekk 150 g forsteikt beikon Fræin úr einu granatepli 150 g furuhnetur ½ rauðlaukur 1 hvítlauksrif 3 msk hunang Salt og pipar, magn eftir smekk Aðferð: Setjið brokkólí (hrátt), rauðlauk, furuhnetur og hvítlauk…
Það var alltaf lambakjöt á boðstólnum um páska þegar ég var yngri og ég hef haldið í þá hefð frá því ég fór að búa sjálf. Við erum mikið fyrir lambahrygg á þessu heimili og elskum að hafa hann hægeldaðan eða þá fylltan með ýmsu góðgæti. Hér eru tvær uppskriftir…
Súkkulaðimúsin sem allir elska 25 g smjör 200 g suðusúkkulaði 250 ml rjómi 3 stk egg 2 msk sykuR Aðferð: Bræðið smjör og súkkulaði saman við vægan hita í potti. Hellið súkkulaðinu síðan í skál, kælið og blandið þremur eggjarauðum saman við. Þeytið rjóma og að því loknu bætið súkkulaðiblöndunni…
Djúpsteikt tacos! Þriðjudagar eru taco dagar á okkar heimili og ég sýni frá því á Instagram, þetta er orðin virkilega skemmtileg hefð og ég er spennt alla vikuna að elda ljúffengt taco á þriðjudögum. Í síðustu viku eldaði ég eða djúpsteikti öllu heldur fisk og bar fram í tortilla vefjum,…