Archives for febrúar 2017

Sælkerasalat með mozzarella og hráskinku

Mér finnst voða  gott að skella í einföld og bragðgóð salöt, það sakar ekki ef uppskriftin er einnig fljótleg. Þetta sælkerasalat er einmitt eitt af þeim og þegar mig langar í eitthvað létt og gott þá verður salatið yfirleitt fyrir valinu, eins er tilvalið að bera það fram í saumaklúbbnum,…

Súkkulaðimús sem bráðnar í munni

Himnesk súkkulaðimús  Fyrir fjóra til fimm   30 g smjör 220 g súkkulaði t.d. suðusúkkulaði  260 ml rjómi 3 stk egg 2 msk sykur 1 tsk vanillu extrakt (eða vanillusykur) Aðferð: Bræðið smjör og súkkulaði við vægan hita í potti. Hellið súkkulaðiblöndunni í skál og blandið þremur eggjarauðum saman við. Kælið blönduna Þeytið…

Vikuseðill

Mánudagur: Ofnbakaður lax í sítrónusmjörsósu er algjört sælgæti! Fljótlegur, einfaldur og virkilega góður. Þriðjudagur: Grænmetisbaka sem er alltaf jafn góð, ég á svo mikið af grænmeti í ísskápnum sem ég þarf að nýta og þá er tilvalið að skella í góða grænmetisböku með fetaosti.  Miðvikudagur: Spínat-og ostafyllt pasta sem hreinlega…

Franskt eggjabrauð

Um helgar er nauðsynlegt að gera vel við sig, það er svo notalegt að dúllast í eldhúsinu í rólegheitum á morgnana. Hella upp á gott kaffi og útbúa gómsætan morgunmat. Um síðustu helgi eldaði ég franskt eggjabrauð (e. French toast)  eftir að hafa legið yfir uppskriftum að þessu girnilega brauði…

Glútenfríar og ljúffengar rjómabollur með jarðarberjafyllingu

Það eru margir sem þola illa glútein og vilja sleppa því. Sjálf borða ég það, en mig langaði engu að síður að búa til glútenfríar bollur fyrir þá eða þær sem vilja sleppa glúteini. Ég notaði glútenfrítt mjöl frá Finax í bollurnar, persónulega finn ég engan mun á þeim sem innihalda ekki glútein og týpískum…