Archives for apríl 2016

K Ö K U B Ó K

Í vikunni skrifaði ég undir samning að kökubók sem kemur út í haust. Þetta er önnur bókin mín en árið 2013 gaf ég út matreiðslubókina Matargleði Evu. Í nýju bókinni ætla ég hins vegar eingöngu að einbeita mér að kökum og lofa ykkur bók stútfullri af góðum uppskriftum. Fylgist endilega…

Vikuseðill

 Einföld og góð sjávarréttasúpa með tælensku yfirbragði er frábær mánudagsmatur. Á morgun, þriðjudag ætla ég loksins að elda Mac’n Cheese í rjóma-beikonsósu. Já þetta er pasta og beikonvika, það hlýtur nú að mega?  Á miðvikudaginn ætla ég að gera einfalt og gott Sesar salat sem inniheldur kjúkling, beikon, stökka brauðteninga…

1 2