Í vikunni skrifaði ég undir samning að kökubók sem kemur út í haust. Þetta er önnur bókin mín en árið 2013 gaf ég út matreiðslubókina Matargleði Evu. Í nýju bókinni ætla ég hins vegar eingöngu að einbeita mér að kökum og lofa ykkur bók stútfullri af góðum uppskriftum. Fylgist endilega…