K Ö K U B Ó K

Í vikunni skrifaði ég undir samning að kökubók sem kemur út í haust. Þetta er önnur bókin mín en árið 2013 gaf ég út matreiðslubókina Matargleði Evu. Í nýju bókinni ætla ég hins vegar eingöngu að einbeita mér að kökum og lofa ykkur bók stútfullri af góðum uppskriftum.

Fylgist endilega með blogginu á Snapchat og Instagram, finnið mig þar undir evalaufeykjaran

xxx
Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir

Endilega deildu með vinum :)

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *