Bleikir og fallegir túlípanar fegra heimilið Það er svo agalega notalegt að kúra með dömunni minni, kúrið varir þó ekki lengi því henni finnst mikið skemmtilegra að vera á hreyfingu og hafa smá fjör í þessu. Ingibjörg Rósa drottning heimilisins bræðir mig alla daga og ég fæ ekki nóg af…