Ég fór í mjög skemmtilega frambjóðendaferð Vöku í gær og þar var mikið fjör og skálað fram á nótt. Ég fór þess vegna alltof seint að sofa og vaknaði snemma þar sem við í menntamálanefnd SHÍ vorum að halda málþing sem gekk ótrúlega vel og ég ætla að deila með…