Mánudagur

Vatn með ferskri myntu,engifer og agúrku er svo sannarlega hressandi. Ég er að reyna með öllum tiltækum ráðum að hressa mig við, hef nælt mér í flensu og er ekki með sjálfri mér. Aldeilis ekki ánægjulegt að hefja nýja viku með slappleika en vonandi gerir engiferið sitt gagn og ég verð orðin betri á morgun.

Ég vona að ykkar vika byrji betur elsku vinir. 

xxx

Eva Laufey Kjaran

Endilega deildu með vinum :)

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *