Þúsund þakkir fyrir heimsóknir á bloggið í janúar kæru vinir. Heimsóknir fyrir janúarmánuð voru yfir 155.000 og mikil ósköp sem ég er þakklát fyrir svona góða lesendur. Fyrir ári síðan voru heimsóknir í janúar 40.000 svo það er reglulega gaman að fylgjast með litla blogginu mínu vaxa. Ef ekki væri fyrir…