Lífið instagrammað

                      1. Hugguleg kvöldstund með uppáhalds bókunum og tímaritunum mínum.
2. Vinkonur ánægðar með Stúdentakjallarann sem var opna. 
 3. Kjúklingur í rjómasósu með beikoni og sveppum, gúrme. 
4. Hressir Vökuliðar á listakynningu Vöku.
 5. Ég og Sara í frambjóðendaferð Vöku             6. Elsku vinir mínir að syngja og halda uppi fjörinu. 
 7. Heitt súkkulaði með miklum rjóma á ljúfum laugardegi
 8. Anna Fríða og Anna Margrét, vinkonur mínar í viðskiptafræðinni. Langþráður lunch eftir jólafríið.
 9. Í dag var sól, þá lét ég auðvitað sólgleraugun upp. 
10. Rjómalöguð tómatsúpa og salat, uppskriftin kemur inn á morgun kæru vinir. 
Ykkur er velkomið að fylgjast með mér á instagram, finnið mig undir evalaufeykjaran. 
Ég vona að þið hafið átt fínan dag kæru vinir. 
xxx
Eva Laufey Kjaran

Endilega deildu með vinum :)

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *