Þessi vika leið nú ansi hratt enda var svolítið mikið að gera, þegar að ég kom heim úr skólanum þá langaði mig flesta daga í eitthvað ofureinfalt og fljótlegt. Þessi kjúklingaréttur er að mínu mati alltaf góður. Pasta, kjúklingur, fetaostur og kirsuberjatómatar saman í eitt. Útkoman verður dásamleg, veisla fyrir…