Archives for október 2012

Kjúklingasalat

Sumir dagar eru ansi þéttir og mikið sem þarf að gera, en það þýðir þó ekki að sleppa við að hafa eitthvað gott í kvöldmatinn. Það er alltaf hægt að finna smá tíma fyrir matargerð. Að búa til einfalt og matarmikið salat tekur ekki lengri tíma en  20 mínútur.  Þetta salat geri…

Andlitsmaski

Ég er með þurra húð og ég finn það svo sannarlega þegar það kólnar að húðin verður sérstaklega þurr. Ég reyni því að vera dugleg að bera á mig andlitsmaska og rakakrem.  Ég keypti mér andlitsmaska frá Académíe fyrir nokkrum vikum. Aprikósu maski sem er að mínu mati ansi góður…

Bleikur sunnudagsbakstur

 Október er mánuður Bleiku slaufunnar. Bleika slaufan er tákn Krabbameinsfélagsins í báráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Árlegur meðafjöldi krabbameina hjá íslenskum konum er um 660. Það er skylda okkar að styðja baráttuna gegn krabbameini hjá konum og vera með slaufuna sýnilega. Mamma mín greindist með krabbamein þegar hún var einungis…

Helgin

 Eins og ég hef nú sagt við ykkur áður þá elska ég föstudaga. Skemmtilegasti dagur vikunnar að mínu mati. Dagurinn í dag er búin að vera virkilega huggulegur. Átti stórgott hádegisdeit með systrum mínum, Eddu og Sigrúnu. Það er alltaf jafn gott að hitta þær.  Fallegar.  Í kvöld er afmæli hjá yndislegum…

Lífið Instagrammað

 1. Frosin vínber, uppáhalds nammið. 2. Morgunkaffið ljúfa  3. Hádegislúxus á Akureyri 4. Eftir ráðstefnuna þá var voða gott að fá sér svona fínan kokteil á Strikinu og borða ljómandi góðan mat með skemmtilegu fólki.  5. Stúdentar í fjörinu 6. Stefán Jóhann tók auðvitað lagið á Akureyri og var stjarna…

1 2 3