Helgin

 Eins og ég hef nú sagt við ykkur áður þá elska ég föstudaga. Skemmtilegasti dagur vikunnar að mínu mati. Dagurinn í dag er búin að vera virkilega huggulegur. Átti stórgott hádegisdeit með systrum mínum, Eddu og Sigrúnu. Það er alltaf jafn gott að hitta þær. 
Fallegar. 
Í kvöld er afmæli hjá yndislegum vinum. Mikil ósköp sem ég er spennt fyrir því að eyða kvöldinu með vinum mínum. Það er fátt skemmtilegra.

Ég vona svo sannarlega að þið eigið eftir að eiga góða helgi. 

xxx
Eva Laufey Kjaran

Endilega deildu með vinum :)

2 comments

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *