Archives for ágúst 2012

Reyðarfjörður

Um helgina þá skrapp ég til Reyðarfjarðar,  það eru tæplega sex ár frá því að við fjölskyldan fluttum þaðan svo það var kominn tími til að heimsækja bæinn. Reyðarfjörður er einn fallegasti bær á Íslandi og ég hvet ykkur til þess að heimsækja bæinn. Bærinn er svo vinalegur og fallegur….

Summerlovin

Ég hitti þessi uppáhöld í dag á veitingastaðnum Snaps. Ótrúlega skemmtilegur staður og maturinn ljúffengur. Mæli innilega með því að þið skellið ykkur!   Skál, fyrir miðvikudegi.  Cesar salatið girnilega  Smörrbröð einsog þau gerast best, dásamlegt!   Svo fórum við upp á þak í sólbað, Eva Laufey Ingibjörg var í stuði.  Það…

1 2