Archives for maí 2012

Afmælisgleði

 Afmælisgleði.  Í maí þá eigum við mamma og Steindór afmæli.  Steindór Mar átti afmæli í gær, ég í dag og mamma þann 18 maí.  Í gær þá bakaði ég einfalda súkkulaðiköku handa Steindóri mínum og skreytti með kitkat, smarties og slaufu. Mjög skemmtileg kaka.  Ég var vakin í morgun af…

Insalata Caprese

Insalata Caprese Mjög einfalt ítalskt salat sem samanstendur af ferskum mozzarella osti, tómötum, ferskri basiliku, ólífuolíu, salti og pipar.  Fyrir fjóra 4 tómatar 1 stór mozzarella ostur Basilika Salt Pipar Ólífuolía 1. Byrjið á því að skola tómatana vel og skera þá í sneiðar.  2. Skerið mozzarella ostinn í sneiðar….

14.05.12

  Sumarlegt í Noregi. Pínu kalt – en sumarið er þó á leiðinni.  Mikið sem mér finnst gott að vera í mömmukoti.  Þau búa á dásamlegum stað og það er agalega huggulegt að vera hér í sveitinni.  Elsku mamman mín og Steindór minn. Við mæðgur að vandræðast. xxx Eva Laufey…

Sunnudagsbröns

 Í dag er mæðradagurinn svo við ákváðum að hafa smá bröns í morgunsárið.  Hugguleg byrjun á deginum.  Þessir tveir eru alltaf í stuði og alltaf til í borða.  Íslenskar pulsur eru vinsælar hjá lillunum mínum.  Amerískar pönnukökur 1 Egg 1 1/2 tsk. Sykur 5 dl. Hveiti 3 tsk. Lyftiduft 1/2…

Korter

Korter er ný bók eftir Sólveigu Jónsdóttir. Bókin fjallar um fjórar konur á Íslandi sem standa frammi fyrir breytingum í lífi sínu. Mig langar til þess að mæla með að þið lesið þessa bók. Ótrúlega vel skrifuð og skemmtileg bók.  Ég hlakka til að lesa fleiri bækur eftir yndislegu Sólveigu. …

Súkkulaðimús með berjum

  Einföld og ljúffeng súkkulaðimús með ferskum berjum og rifnu súkkulaði.  Það er fátt betra að mínu mati en ljúffengur desert eftir góða máltíð.  Í gær þá gerðum við einfalda súkkulaðimús, skreyttum hana með berjum og rifum niður dökkt súkkulaði til að toppa réttinn.  Uppskrift finnið þið hér Það sem mér…

Sneak a peak

 Ég sofnaði út frá því að hugsa um eftirrétti og vaknaði um sjöleytið og fór að huga að eftirréttum fyrir næsta tölublað Gestgjafans.  Sex sumarlegir eftirréttir fóru í myndatöku í dag og mikið sem ég var ánægð með þá. Vonandi verðið þið ánægð með þá – einfaldir og ljúffengir. Þannig…

Fjórir eftirréttir

Frumraun mín í Gestgjafanum.  Fjórir eftirréttir sem finna má í nýjasta tölublaði Gestgjafans.  Pönnukökur fylltar með berjum, pavloa-bollakaka, mini skyrkaka og hvítsúkkulaðimús með ástaraldinsósu.  Einfaldir og sérlega góðir, að mínu mati.  Ég er yfir mig ánægð með útkomuna.  Ég vona að þið eigið ljúfa helgi framundan, sólin skín og þá…

1 2 3