Súkkulaðimús með berjum

Einföld og ljúffeng súkkulaðimús með ferskum berjum og rifnu súkkulaði. 
Það er fátt betra að mínu mati en ljúffengur desert eftir góða máltíð. 
Í gær þá gerðum við einfalda súkkulaðimús, skreyttum hana með berjum og rifum niður dökkt súkkulaði til að toppa réttinn. 
Uppskrift finnið þið hér
Það sem mér finnst best við þessa mús er að það tekur enga stund að laga hana ooog svo smakkast hún dásamlega.

 Það getur verið vandasamt að velja bestu skálina….
Ég vona að þið njótið og mæli með að þið prufið
xxx
Eva Laufey Kjaran

Endilega deildu með vinum :)

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *