Kotasæludraumur

Ég hef örugglega bloggað tvisvar ef ekki þrisvar um þessa dásemd sem þið sjáið hér á myndinni fyrir ofan. Hrökkbrauð með osti, kotasælu, grænmeti, salti og pipar. Jummí!

Hollt og gott, ég elska að fá mér þetta í hádeginu eða í raun hvenær sem er. 
Mæli með að þið prufið – þetta er svo sáraeinfalt og ljómandi gott. 
Kláraði fyrsta prófið í morgun þannig ég ætla að baka nokkrar bollakökur sem ég er búin að vera með á heilanum á meðan að hagfræðilestri stóð, þannig ég verð að prufa að baka þær svo ég einbeiti mér betur að markaðsfærslulestrinum sem hefst í dag. Þannig endilega fylgist með – ef baksturinn heppnast vel þá kemur auðvitað uppskriftin hingað inn. 
xxx
Eva Laufey Kjaran

Endilega deildu með vinum :)

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *