Mánudagur alla leið í dag, veðrið ferlega leiðinlegt. Rúmar þrjár vikur eftir af skólanum, sem þýðir að prófin eru að nálgast. En það þýðir líka að jólin eru að nálgast. Jólabarnið í mér er í þann mund að springa, ég væri vís til þess að byrja í jólakökubakstri um helgina…