Gullfallega amma mín á afmæli í dag. Í því tilefni þá fórum við Maren með bakkelsi til hennar í hádeginu og áttum notalega stund saman. Amma Stína er sú kona sem ég lít mest upp til, það er ekki til betri manneskja í þessum heimi en hún. Hún er alltaf…