Archives for nóvember 2011

Mér var boðið að vera með í kökublaði Gestgjafans sem kom út í síðustu viku.  Draumur í dós fyrir kökukerlingu að fá að vera memm, þetta blað er svo gómsætt að ég gæti borðað það. Allar þessar fínu kökur saman komnar! Ég segi það og skrifa, dásemd. 

11.11.11

Rjómalöguð grænmetissúpa og pasta í kvöldmat, eitt glas af rauðvíni með enda er föstudagskvöld og þá má maður nú aldeilis leyfa sér. Bauð vinkonu minni í mat og það er nú aldeilis gott að eiga gott spjall eftir langa viku. Sitjum hér í þessum töluðu orðum með kertaljós, nammi og…

11.11.11

Föstudagur í dag sem þýðir að helgin er komin, helgin hjá mér fer í lærdóm en ég ætla þó að baka eitthvað gott á morgun því það er nú bara einu sinni í viku laugardagur.  Ég bakaði um daginn vanillumúfur og átti eftir að setja inn uppskrift, þær heppnuðust ansi…

1 2 3