Amma Stína

Gullfallega amma mín á afmæli í dag. Í því tilefni þá fórum við Maren með bakkelsi til hennar í hádeginu og áttum notalega stund saman. 
Amma Stína er sú kona sem ég lít mest upp til, það er ekki til betri manneskja í þessum heimi en hún.
 Hún er alltaf til staðar og hún hvetur mann til dáða í einu og öllu. Ég er heppin að eiga hana og afa. 
Fallegar rósir á fallegum degi.
Maren skellti í eina gómsæta 

Verið að spegúlera í uppskriftum
Amma hellir upp á besta kaffið. 
Fallegi bollinn „minn“.
Ó svo falleg.

Amma Stína og amma Gugga. Yndislegar systur 🙂

Endilega deildu með vinum :)

1 comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *