Mér var boðið að vera með í kökublaði Gestgjafans sem kom út í síðustu viku. 
Draumur í dós fyrir kökukerlingu að fá að vera memm, þetta blað er svo gómsætt að ég gæti borðað það. Allar þessar fínu kökur saman komnar! Ég segi það og skrifa, dásemd. 

Endilega deildu með vinum :)

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *