Archives for sushi

Sushi kvöld

Í vikunni þá gerðum við vinkonurnar sushi og áttum ansi gott kvöld saman. Það er lang skemmtilegast þegar að allir dúlla sér saman við að gera matinn. Við borðuðum á okkur gat og meira til, drukkum smá vín og höfðum gaman.   Ferskur lax, túnfiskur, krabbi og rækja.   Stelpurnar mjög duglegar…

Sushi

Í gær þá ákvað ég að laga sushi, í fyrsta sinn ein. Lax, lúða, krabbi, allskyns grænmeti, risarækjur og hrísgrjón. Það tók smá tíma að laga hrísgrjónin og smá dúll að laga bitana, en vel þess virði vegna þess að sushi er svo dásamlega gott.    Ferskt og gott hráefni.  Fallegur lax….