Archives for ágúst 2011

Notaleg helgi að baki. Ég eyddi henni með góðu fólki m.a. annars frændfólki Hadda frá Englandi. Ég lét fylgja með nokkrar myndir af túristaleiðangri sem við fórum í á föstudaginn var. Ég og Erna Guðrún eyddum degi með Alice í borginni. Það var ósköp huggulegt.  Var á tveimur næturflugum um…

Huggulegt kvöld. Kom seint heim í kvöld úr flugi og dreif mig í heitt bað, skellti á mig maska og var að pjattrófast. Lagaði mér gott kaffi og borðaði gott Anton berg súkkulaði sem ég keypti í flugstöðinni í Köben. Datt þar inn í sælkerabúð og kom heim með stútfullan…

Yndislegt veður á Skaganum í dag, ótrúlega gott að vakna og finna að það er enn smá eftir af sumrinu.  Ég komst ekki í maraþonið í Reykjavík í dag líkt og ég var búin að ákveða en ég dreif mig þó í ræktina í morgun og hljóp dálítið. Fór síðan…

1 2 3