Archives for Jólin

Forskot á sæluna, smá jólahuggulegheit.

Falleg mæðgin. Maren systir mín og Kristían.  Kjaran eldri og Kjaran yngri.  Jólabörn.   Kristían Mar Kjaran smakkar piparkökumúffu sem honum þótti ekkert sérlega spes, vildi helst eitthvað með bláu kremi.   Skreyttar piparkökur.  Jólasveininn á heimilinu.  Svo var haldið á jólahlaðborð/afmæli seinna um kvöldið með systrum. Ég er ansi rík. xxx…

27.11.11

Fyrsti í aðventu, yndislegt. Ég er að springa úr jólatilhlökkun, ég fékk mér „Jól í bolla“ rétt áðan með lestrinum. Heitt jólakakó. Sá þessa fínu kakóuppskrift um daginn hér og ég varð að prufa. Einfalt og dásamlegt með alvöru rjóma. Ég sauð mjólk með kanilstöngum og negulnöglum, sigtaði það síðan frá…

1 2 3