Archives for Jólin

Yfirkokkur á Hótel Rangá deilir ljúffengum uppskriftum

Haraldur Sæmundsson yfirkokkur á Hótel Rangá var svo yndislegur að deila með mér og lesendun mínum uppskriftum af réttum  sem hann ætlar að matreiða um jólin.  Haraldur er skagamaður og meira ljúfmenni hef ég sennilega ekki kynnst. Hann er virkilega fær kokkur og matarástin er allsráðandi hjá þessum unga manni. Hann hefur…

Árið 2011

 Árið 2011 var viðburðarríkt, lærdómsríkt og sérlega skemmtilegt ár. Ég tók saman nokkrar myndir frá árinu sem er að líða.   Árshátíð með Hadda mínum Að pæjast í mars  Um páskana var ég í bústað með þessum yndislegum gaurum og fór síðan til Akureyrar sömu helgi, það var ansi ljúft.   Heimsins…

Dásamlegur tími

 Gleðileg jól  Þessi bið er ansi erfið  Þetta er besta súpan sem ég veit um. Jólasúpa mömmu.   Ég er með sérþarfir á jólum, mamma eldar handa mér purusteik á meðan að hinir borða hamborgarahrygg.   Kaffi og konfekt.  Ótrúlega sæl og þakklát með kvöldið. Naut þess að vera með fjölskyldunni…

1 2 3