Archives for Bollakökur

Epla crumble bollakökur.

Epla crumble bollakökur Helgarnammið að þessu sinni eru þessar dásamlegu eplabollakökur. Þær eru svakalega góðar einar og sér, en nýbakaðar með ís eða rjóma eru þær algjört dúndur. Mér finnst eplakökur agalega góðar og ilmurinn um heimilið verður svo yndislegur. Epli og kanill fara náttúrlega sérlega vel saman.  Uppskrift.  280…

1 2