Fallegur haustdagur í Noregi

Ég hef það svakalega gott hérna úti hjá systur minni. Vil helst ekkert fara heim strax, væri nú alveg til í að eyða fleiri dögum með þessum æðibitum. Í dag þá fórum við út að labba um bæinn, fórum á kaffihús og tókum ansi margar skemmtilegar haustmyndir. 
Vinir að vera ofurkrútt
Fórum auðvitað á kaffihús. 
 Daníel Mar að gæða sér á súkkulaðibitaköku

Haustið 
 Þegar að litlir fætur voru smá þreyttir þá fór Eva frænka að stríða lillunum

 Kristían Mar Kjaran og Daníel Mar, svo ótrúlega fallegir drengir.
 Týndum laufblöð og höfðum gaman.

Virkilega huggulegur dagur að baki. 
xxx
Eva Laufey Kjaran

Endilega deildu með vinum :)

1 comment

  • Fallegar, haustlegar myndir!
    Gaman að sjá að þeir heiti Mar 🙂 ég, litlibróðir minn og mamma þekkjum nefnilega voða fáa aðra sem heita Mar…
    Kv Vaka Mar

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *