All posts by Eva Laufey

Summertime

 Góð helgi að baki í sveitinni. Fórum í útskriftarveislu hjá frænda hans Hadda, hittum gott fólk, borðuðum góðan mat og drukkum vín. Det var så dejlig! Það er líka svo gaman að keyra um landið okkar, ég og Haddi höfum ákveðið að vera dugleg við að ferðast innanlands í sumar….

Góða helgi

Þessi vika hefur liðið afskaplega hratt. Nú er ég byrjuð í sumarvinnunni.  Það er svo gaman að hitta vinnufélagana á ný og mér finnst agalega skemmtilegt í vinnunni.  Byrjaði á því að fara í morgunflug og fer í annað morgunflug í fyrramálið.  Eftir vinnu á morgun ætlum við Haddi að…

Ísland, fagra Ísland.

 Ég og Haddi eyddum helginni á Hvolsvelli, á leiðinni á Hvolsvöll þá stoppuðum við á nokkrum stöðum m.a. Þingvöllum, Laugarvatni og hjá Gullfoss. Mikið sem það var huggulegt, ég hefði þó viljað staldra lengur við á hverjum stað því veðrið var unaðslegt og náttúran ótrúleg.   Fórum í sund á Laugarvatni…

Ofnbakaður lax

  Ofnbakaður lax  1 laxaflak 3 msk ólífuolía  1 msk smjör Safi úr 1/2 sítrónu  1/2 búnt af graslauk Maldon salt og nýmalaður pipar eftir smekk 4 – 5 hvítlauksgeirar 6 – 8 kirsuberjatómatar  Einfaldur og dásamlegur lax. Ég lét eitt laxaflak á álpappír, stráði Maldon salti og nýmöluðum pipar…

21.05.12

Komin heim eftir ansi ljúfa daga í Noregi. Það er svakalega gott að vera komin heim en mikil ósköp er erfitt að kveðja fjölskylduna og ég er hálf vængjabrotin fyrstu dagana hér heima án þeirra. Virkilega virkilega erfitt.  Sem betur fer er þó ekki langur tími þar til ég sé…

1 78 79 80 81 82 114