Sex sumarlegir eftirréttir

Í nýjasta tölublaði Gestgjafans finnið þið m.a. sex sumarlega eftirrétti. 
Ég mæli með því að þið nælið ykkur í þetta flotta grillblað, margar grilluppskriftir sem væru t.d. sniðugar í júró teitin. Mig langar allavega að fara að grilla, hugsa að ég geri það um helgina.

Góða helgi elsku þið, gleðilega júró helgi öllu heldur! 
xxx
Eva Laufey Kjaran

Endilega deildu með vinum :)

4 comments

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *