Góðar uppskriftir eru eins og fjársjóður og var ég svo heppin að fá uppskriftina að rúgbrauðinu hjá ömmu hans Hadda. Þetta var í fyrsta skipti sem ég baka rúgbrauð og þetta er mun einfaldara en mig grunaði. Uppskriftin er stór og tilvalið að skera brauðið niður og frysta, já…
Á haustdögum er fátt betra en matarmikil og góð súpa, að mínu mati er Íslenska kjötsúpan sú allra besta. Það er fátt notalegra en að útbúa gómsæta súpu og leyfa henni að malla í rólegheitum, ilmurinn sem fer um heimilið er dásamlegur. Það góða við þessa súpu er að hún…
Mexíkósk súperskál Fyrir 2 Hráefni: 600 g þorskur, roð-og beinlaus 1 msk paprikukrydd salt og pipar 1 msk ólífuolía 2 tsk smjör 1 msk sweet chili sósa 200 g hýðishrísgrjón, soðin samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum Aðferð: Skerið fiskinn í jafn stóra bita, kryddið með paprikukryddi, salti og pipar. Hitið ólífuolíu…
Íslenskar pönnukökur ca. 18 – 20 pönnukökur 3 egg 4 msk sykur 4 dl hveiti 1 tsk lyftiduft 30 g smjör, brætt 1 tsk vanilludropar 1 tsk kardimommur, malaðar 5 dl mjólk Aðferð: Þeytið sykur og egg þar til eggjablandan verður létt og ljós. Bætið þurrefnum saman við ásamt mjólk,…
Lambakórónur með parmesan kartöflumús, rótargrænmeti og bestu rauðvínssósu í heimi Lambakórónur 1,5 kg lambakórónur Salt og pipar Ólía Smjör Aðferð: Forhitið ofninn í 180°C. Hitið olíu á pönnu, kryddið kjötið með salti og pipar. Brúnið kjötið á öllum hliðum, setjið smjör út á pönnuna og hellið duglega af smjöri…
SMJÖRSTEIKTUR HUMAR 1 kg humar í skel 2 hvítlauksrif 1 msk ólífuolía Salt og pipar 1 tsk sítrónupipar 100 g smjör Handfylli fersk steinselja 1 sítróna + fleiri sem meðlæti Aðferð: Hreinsið humarinn með því að klippa hann í tvennt, takið görnina úr og skolið vel undir köldu vatni. Þerrið…
Döðlukaka með karamellusósu 5 msk sykur 120 g smjör, við stofuhita 2 egg 100 g hveiti 100 g ristaðar kasjúhnetur 210 g döðlur 1 tsk matarsódi 1/2 tsk kanill 1/2 salt 1/2 vanillu extract, eða dropar 1 1/2 tsk lyftiduft Aðferð: Hitið ofninn í 180°C og smyrjið hringlaga…
Grænmetislasagna með eggaldinplötum • 1 msk ólífuolía • 1 rauðlaukur • 2 hvítlauksrif • 1 rauð paprika • 3 gulrætur • ½ kúrbítur • ½ spergilkálshöfuð • 3 sveppir • 1 msk tómatpúrra • 1 krukka maukaðir tómatar (425 g) • 1 grænmetisteningur • 1 msk smátt söxuð basilíka •…
Súkkalaðikaka með blautri miðju 6 kökur 120 g smjör 200 g súkkulaði (ég notaði suðusúkkulaði) 30 g hveiti 60 g flórsykur salt á hnífsoddi 2 eggjarauður 2 egg Aðferð: Hitið ofninn í 210°C Smyrjið lítil form mjög vel. Bræðið smjör og saxið súkkulaði smátt, bætið súkkulaðinu saman við og bræðið…
Grænn hristingur • Handfylli spínat • 1 dl frosið mangó • 1 msk chia fræ • ½ – 1 msk hampfræ • Möndlumjólk, magn eftir smekk • ½ banani • 2 cm engiferrót Aðferð: 1. Setjið öll hráefnin í blandara og maukið þar til drykkurinn er silkimjúkur. Njótið vel. xxx…