All posts by Eva Laufey

Lífið Instagrammað

 1. Frosin vínber, uppáhalds nammið. 2. Morgunkaffið ljúfa  3. Hádegislúxus á Akureyri 4. Eftir ráðstefnuna þá var voða gott að fá sér svona fínan kokteil á Strikinu og borða ljómandi góðan mat með skemmtilegu fólki.  5. Stúdentar í fjörinu 6. Stefán Jóhann tók auðvitað lagið á Akureyri og var stjarna…

Morgunkaffið

Sit hér, drekk morgunkaffið og fer vefsíðu morgunrúntinn. Morgunkaffið skiptir mig ansi miklu máli, ég er svo innilega ánægð þegar ég get verið í smá rólegheitum í morgunsárið.  Ég nýt þess að botn að drekka kaffið hægt á meðan ég les fréttir og fer bloggrúntinn minn. Mig langar að mæla…

BABYSHOWER

Ég og vinir mínir héldum babyshower fyrir vinkonu okkar í ágúst. Vinkona mín átti von á stúlku sem þýddi að bleikt þema réð ríkjum í veislunni eins og sjá má á þessum myndum. Babyshower eða gjafaveislur eru veislur sem haldnar eru til heiðurs tilvonandi mæðrum. Líkt og nafnið gefur til…

Takk kæru þið!

Halló október! Ég var virkilega hamingjusöm þegar ég var að skoða heimsóknarfjöldann fyrir septembermánuð, bloggið fékk 60.500 heimsóknir í september og gleður það mig svakalega mikið. Þúsund þakkir þið góða fólk fyrir að skoða síðuna mína. =) Annars er ég ljómandi spennt fyrir vikunni, ansi margt skemmtilegt á döfinni. Dagbókin…

Lífið instagrammað…

Tólf myndir af instagram…   1. Morgunhuggulegheit. Matarblöð og góður kaffibolli. 2. Systur fyrir utan Alþingi, prúðbúnar  3. Matur hjá ömmu, best í heimi 4. Ljúffengur capp!  5. Orðin stutthærð!  6. Vanilluskyrkaka með ferskum berjum og kókos   7. Kaffihúsadeit með manni mínum 8. Hádegisdeit með fögrum vinum   9. Æfing dagsins í…

1 72 73 74 75 76 114