Takk kæru þið!

Halló október!
Ég var virkilega hamingjusöm þegar ég var að skoða heimsóknarfjöldann fyrir septembermánuð, bloggið fékk 60.500 heimsóknir í september og gleður það mig svakalega mikið. Þúsund þakkir þið góða fólk fyrir að skoða síðuna mína. =)

Annars er ég ljómandi spennt fyrir vikunni, ansi margt skemmtilegt á döfinni. Dagbókin er þétt og markmið vikunnar auðvitað á sínum stað. 
Ég vona að þið eigið góðan dag og ljúfa viku framundan
xxx
Eva Laufey Kjaran

Endilega deildu með vinum :)

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *