All posts by Eva Laufey

Fjórar myndir

Þá er ég búin að halda fyrsta bollukökunámskeiðið og það tókst mjög vel. Ég var ótrúlega heppin með þáttakendur, ótrúlega flottar baksturs konur. Ég var svolítið stressuð til að byrja með en svo fór stressið um leið og við byrjuðum að baka. Á námskeiðinu þá bakaði hver og ein sínar…

Lífið Instagrammað

1. Vökuliðar í VR auglýsingu.                             2. Rauðvín og pizza með hráskinku á sunnudagskvöldi.   3. Ljúffengur súkkulaðiþáttur fyrir Gestgjafann, mæli með næsta tölublaði kæru vinir.  4. Styrktar-og kökuveisla Vöku.  4. Súkkulaðibitakökur í myndatöku, uppskrifin að þeim kemur…

1 61 62 63 64 65 114