All posts by Eva Laufey

Ítalskar kjötbollur fylltar með mozzarellaSænskar kjötbollur með öllu tilheyrandi.Mexíkóskar kjötbollur með nachos flögum. Fiskibollurnar hennar ömmu Stínu. Fiskibollurnar hennar ömmu Stínu með asískum blæ.   Njótið bolludagsins í botn kæru lesendur. xxx Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir Öll hráefnin í þessar uppskriftir fást í verslunum Hagkaups.

Vikuseðillinn

Mánudagur: Smjörsteiktur þorskhnakki með blómkálsmauki og ferskum aspas Þriðjudagur: Kraftmikil haustsúpa með beikoni og hakki. Miðvikudagur: Einfalt sítrónupasta og ljúffengt mozzarella salat. Fimmtudagur: Ofnbökuð bleikja í teryaki sósu. Föstudagur: Pizzakvöld eða mexíkóskt? Bæði betra. Þetta ofur nachos með kjúklingi er tryllt! Helgarmaturinn: Ég er að útskriftast úr viðskiptafræði á laugardaginn…

Vikuseðillinn góði

Fimmtudagur: Matarmikil og súper góð sjávarréttasúpa sem þið eigið eftir að elska. Föstudagur: Föstudagspizzan er á sínum stað ásamt brjálæðislega góðum parmesan kartöflum. Laugardagur: Besti borgari allra tíma innblásinn af Gastro Truck. Sunnudagur: Smjörsteiktur humar og mögulega hvítvínsglas með? Maður spyr sig. Einfalt og gómsætt!   Helgarbaksturinn: Döðlukakan sem enginn…

1 4 5 6 7 8 114