All posts by Eva Laufey

04.06.13

Ég er svo ótrúlega rík að hafa átt tvo pabba í mínu lífi. Þann fjórða júní kvaddi þessi einstaki maður þennan heim, alltof snemma. Fjörið var rétt að byrja hjá okkur. Ég er svo þakklát  fyrir þann tíma sem við áttum saman sem var einstaklega ljúfur. Minningarnar um yndislegan mann…

Torvehallerne

Torvehallerne er stærsti matarmarkaðurinn í Kaupmannahöfn, ég naut þess að labba um og skoða, þefa og smakka ljúffengan mat. Það eru 60 mismunandi staðir í Torvehallerne svo allir ættu að finna sér eitthvað við sitt hæfi.  Agnes cupcakes – ein krúttlegasta bollakökubúð sem ég hef séð. Kökurnar eru dásamlegar góðar. …

1 54 55 56 57 58 114