04.06.13

Ég er svo ótrúlega rík að hafa átt tvo pabba í mínu lífi. Þann fjórða júní kvaddi þessi einstaki maður þennan heim, alltof snemma. Fjörið var rétt að byrja hjá okkur. Ég er svo þakklát  fyrir þann tíma sem við áttum saman sem var einstaklega ljúfur. Minningarnar um yndislegan mann sem ég á eftir að sakna óskaplega mikið lifa að eilífu.
 Mig langar svo að þakka ykkur vinum mínum og lesendum fyrir fallegar kveðjur.  Ég met þess mikils og kveðjurnar ylja svo sannarlega hjartað.
Risaknús tilbaka á ykkur öll.
xxx
Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir

Endilega deildu með vinum :)

5 comments

  • Samhryggist þér kæra Eva Layfey með fráfall pabba þíns. Ég þekkti hann vel og hann talaði falleg um þig við mig. Vona að ég fái að vinna með þér í sumar mín kæra.
    Flott síða hjá þér sem ég á örugglega eftir að nota mikið.
    Kærleikskveðja,
    Brynja Nordquist

  • Það eru ekki margir, sem voru slíkur gleðigjafar eins og Hermann Gunnarsson. Kannske enginn, sem ég man eftir á síðustu áratugum. Innilegar samúðarkeveðjur.

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *