All posts by Eva Laufey

Heimatilbúin möndlumjólk og ljúffengur Chia grautur með mangóbitum.

Í síðustu viku hélt Ebba Guðný fyrirlestur hér á Akranesi. Hún fór yfir allskyns grunnatriði hvað varðar góða heilsu, bæði andlega og líkamlega. Hún fór yfir hvar við fáum lífsnauðsynlega fitu, góð prótein, hreinan mat og góð hráefni úr jurtaríkinu sem skipta okkur svo miklu máli. Þetta var mjög fróðlegur…

Uppáhalds

Laugardagsmorgnar eru uppáhalds. Eftir ræktina í morgun þá brunaði ég beint í bakaríið og keypti dásamleg rúnstykki og meðlæti. Fór heim og bjó til safa, hellti upp á og bjó til lítinn bröns fyrir okkur þrjú hér heima. Mig, Hadda og Allan litla bró. Ég vona að ykkar laugardagur hafi…

1 50 51 52 53 54 114