Archives for október 2013

Út að hlaupa

 Íslenska hlaupabókin ‘Út að hlaupa’ kom út á dögunum. Höfundar bókarinnar eru þær Elísabet Margeirsdóttir og Karen Kjartansdóttir. Ég er stórhrifin af bókinni. Einstaklega fróðleg bók fyrir þá sem hafa áhuga á hlaupum.  Í bókinni er fjallað um æfingaáætlanir, hlaupabúnað, styrktaræfingar, mataræði og meira til. Mér finnst mjög gaman að…

Heimatilbúin möndlumjólk og ljúffengur Chia grautur með mangóbitum.

Í síðustu viku hélt Ebba Guðný fyrirlestur hér á Akranesi. Hún fór yfir allskyns grunnatriði hvað varðar góða heilsu, bæði andlega og líkamlega. Hún fór yfir hvar við fáum lífsnauðsynlega fitu, góð prótein, hreinan mat og góð hráefni úr jurtaríkinu sem skipta okkur svo miklu máli. Þetta var mjög fróðlegur…

1 2