Uppáhalds

Laugardagsmorgnar eru uppáhalds. Eftir ræktina í morgun þá brunaði ég beint í bakaríið og keypti dásamleg rúnstykki og meðlæti. Fór heim og bjó til safa, hellti upp á og bjó til lítinn bröns fyrir okkur þrjú hér heima. Mig, Hadda og Allan litla bró. Ég vona að ykkar laugardagur hafi farið vel af stað. Eigið góða helgi! 
xxx
Eva Laufey Kjaran

Endilega deildu með vinum :)

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *