Kjúklingur Saltimbocca er Ítalskur réttur og nafnið þýðir eiginlega „Stekkur upp í munninn“ og vísar til þess hve ljúffengur rétturinn er. Í upprunalegu uppskriftinni er kálfakjöt notað en oft er kálfakjötinu skipt út fyrir kjúkling. Þessi réttur samanstendur af þunnum kjúklingabringum, hráskinku og salvíublöðum. Þetta er réttur sem á eftir…
Það er ekki seinna vænna en að draga grillið fram í sumarblíðunni.. *hóst*. Við fengum þó nokkra sumardaga og ég var sannfærð um góða veðrið væri komið til að vera en ég gleymdi því í smá stund að við búum vissulega á Íslandi, haha. Eeeen, ég dreif mig að grilla…
Þetta er örugglega í fyrsta og síðasta sinn sem ég deili uppskrift frá honum Gumma vini mínum, haha! En ef það er eitthvað sem ég hef lært af honum í Ísskápastríði að það er þá að búa til góðar súkkulaðisósur, jájá hann má eiga það. Þetta er algjör súkkulaði-og karamellubomba…
Undanfarnar vikur hefur eldamennskan verið afar einföld á þessu heimili, ég er farin að nota færri hráefni og betri vil ég meina. Ég elska líka allt sem er einfalt og fljótlegt… þess vegna á þessi eldamennska vel við 🙂 Ég fór mjög svöng inn í Hagkaup í síðustu viku og…
Lasagne er einn af mínum eftirlætis réttum og ég elska að búa til gott Lasagne með mörgum tegundum af osti því eins og þið hafið eflaust tekið eftir á þessu bloggi að þá elska ég ost. Ég passa mig að gera alltaf mikið af Lasagne í einu og sker afganginn…
Sesar salat Klassískt salat sem ég elska ofurheitt, ég hef vanalega notað kjúklingabringur í þetta salat en ég sá svo girnileg kjúklingalæri með legg út í búð sem ég mig langaði að prófa og viti menn! Salatið er enn betra með stökkum kjúkling… svo gott að þið verðið einfaldlega að…
Vinkona mín hún Vera á von á dömu núna í apríl og við héldum babyshower um síðustu helgi, að sjálfsögðu fékk hún bleika köku. Jóhann Gunnar kennir mér að pósa almennilega á myndum, það þarf að hugsa um þessar fætur líka! Æ sjá þær! Þessi mynd var tekin fyrir sex…
Einfalt og gott pastasalat 2 kjúklingabringur eldaðar, eða álíka mikið magn af öðru kjúklingakjöti 300 g penne pasta 1 krukka gott pestó 8 – 10 sólþurrkaðir tómatar 1 dl fetaostur ristaðar furuhnetur, magn eftir smekk góð jómfrúarolía nýrifin parmesan ostur 1 poki klettasalat Aðferð: Sjóðið pasta í söltu vatni samkvæmt…
Ég elska máltíðir sem eiga það sameiginlegt að vera fremur einfaldar og fljótlegar, sérstaklega á virkum dögum þegar ég hef ekki jafn mikinn tíma til þess að dúllast í eldhúsinu. Ég fór svöng inn í Hagkaup í síðustu viku og greip eitt og annað sem mig langaði í. Ég var…
Grænn ofursafi *ca. 3 – 4 glös ca. 150 g spínat eða grænkál 1 agúrka 1 sítróna 1 grænt epli 3 stilkar sellerí 3 – 4 cm engifer Ískalt vatn Aðferð: Skerið hráefnið smátt og skellið öllu í blandara. Hálffyllið blandarann með ísköldu vatni og blandið öllu mjög vel saman!…