Egg Benedict – besti brönsréttur fyrr og síðar! Fyrir 2 Hráefni: 4 egg 2 l vatn ½ tsk salt 2 brauðsneiðar, til dæmis gott súrdeigsbrauð 100 g spínat Smjörklípa 2 sneiðar hráskinka 2 sneiðar reyktur lax Paprikuduft Hollandaise sósa 5 eggjarauður 250 g smjör 1 msk sítrónusafi Salt og pipar…
Ítalskar kjötbollur með mozzarella fyllingu í æðislegri tómat – og basilíkusósu Uppskrift: • 500 g nautahakk • 1 stórt egg • 3 hvítlauksgeirar, saxaðir • ½ laukur • 1 msk smátt söxuð basilíka • 1 msk smátt söxuð steinselja • 2 msk hveiti • 14 -16 litlar mozzarella kúlur •…
Lax í rjómasósu með döðlum og sólþurrkuðum tómötum 500 – 600 g lax, beinhreinsaður Ólífuolía til steikingar + smá smjörklípa 1 1/2 dl smátt skorinn blaðlaukur 10 döðlur, mjúkar og smátt skornar 10 sólþurrkaðir tómatar, smátt skornir 1 tsk ferskt timían Salt og nýmalaður pipar, magn eftir smekk 2 –…
Nauta carpaccio með piparrótarsósu Fyrir 4 400 g nautalund 1 msk góð ólífuolía Salt og pipar 150 g klettasalat 1 sítróna Parmesan ostur, magn eftir smekk Aðferð: Hreinsið nautalundina mjög vel og skerið í eins þunnar sneiðar og þið getið. (það er gott ráð að setja lundina í frysti í…
TARTE TATIN 1 pakki smjördeig 5 perur eða epli 4 msk sykur 4 msk smjör 1 tsk sítrónubörkur Vanilluís Aðferð: Stillið ofninn í 180°C. Afhýðið eplin og skerið í nokkra bita. Hitið sykurinn á pönnu sem á fara inn í ofn. Um leið og hann byrjar að bráðna þá bætið…
Ljúffengt salat með mozzarella osti og tómötum 2 stórar mozzarella kúlur 15-20 kirsuberjatómatar 2 buff tómatar 5 sneiðar hráskinka ½ búnt basilíka 1 dl ólífuolía Salt og pipar Balsamikedik Aðferð: Skerið niður tómata og leggið á fat. Rífið ostinn yfir tómata og kryddið með salti. Steikið hráskinku á pönnu þar…
Hægeldaðir lambaskankar með hökkuðum tómötum og rósmarín. Þessi uppskrift er tilvalin á haustin eða að vetri til, þegar við þurfum sárlega á mat að halda sem yljar okkur að innan. Það er líka eitthvað svo sérstaklega notalegt að hægelda mat – það færist svo mikil ró yfir heimilið. 4 lambaskankar,…
Ég hef fengið talsvert af fyrirspurnum varðandi námskeið sem við Edda systir erum að halda þann 13.september og 4.október. Ef þið fylgist með mér á Instagram þá fór ég aðeins yfir námskeiðið í fljótu bragði þar í morgun (Insta stories) og þið getið hlustað á mig þar ef þið hafið…
Ómótstæðilegt triffli á fimmtán mínútum Botn og fylling: • 200 g hafrakex • 100 g smjör • 500 g vanilluskyr • 250 ml rjómi • 1 tsk vanilludropar Söltuð karamellusósa með bananabitum • 5 msk sykur • 4 msk smjör • 1 ½ dl rjómi • 2 bananar Aðferð: 1….
Súper morgunverðarskál með acai berjum • 1 dl Acai ber • 1 dl frosin blönduð ber • Hálfur banani • 2 dl möndlumjólk • 1 dl grískt jógúrt • Fersk ber • Múslí • Döðlusíróp Aðferð: • Setjið öll hráefnin í blandarann og maukið þar til blandan er orðin silkimjúk….