Buffalo blómkáls taco með gráðostasósu Fyrir 2-3 1 stórt blómkál 2 tsk salt 1 ½ tsk pipar 2 tsk paprika 1 tsk hvítlaukssalt Orly deig Salt Buffalo sósa Ferskt salat Tortillavefjur Gráðostasósa Spírur Aðferð: Skerið blómkálið í litla bita og setjið í skál ásamt þeim kryddum sem talin eru upp…