Archives for september 2016

Vikuseðill.

  Mánudagur: Á mánudögum finnst mér best að fá góðan fisk og þessi villti lax með blómkálsmauki og ferskum aspas er afar ljúffengur.     Þriðjudagur: Brakandi ferskt og gott kjúklingasalat sem ég fæ ekki nóg af. Miðvikudagur: Þessi súpa yljar á köldum dögum og er einstaklega bragðgóð. Fimmtudagur: Mér…