Archives for febrúar 2015

Fimm myndir

Bleikir og fallegir túlípanar fegra heimilið Það er svo agalega notalegt að kúra með dömunni minni, kúrið varir þó ekki lengi því henni finnst mikið skemmtilegra að vera á hreyfingu og hafa smá fjör í þessu.  Ingibjörg Rósa drottning heimilisins bræðir mig alla daga og ég fæ ekki nóg af…

Ástaraldin mojito, suðrænn og seiðandi.

Síðastliðinn fimmtudag dæmdi ég í Íslandsmeistarakeppni barþjóna, þar bragðaði ég á mörgum ótrúlega góðum kokteilum og það var ansi skemmtilegt að sjá mismunandi kokteila og metnaðurinn var mikill hjá barþjónunum. Það skapar oft skemmtilega stemningu að bera fram fallegan og frískandi drykk í boðum, að mínu mati þurfa þeir ekkert…